Sálin Hans Jóns Míns
"Vatnið"

Eitt sinn var saga af mér sögð, saga um leitandi mann,
útumallt leitaði að tilgangi lífsins en ekkert fann.
Sagt var að öldungur einn, allt vissi um þann leyndardóm.
Er hann var spurður hann svaraði aðeins með lágum róm, legðu af stað,hugaráð

[chorus]

Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég frá segja þér hver hann er.

maðurinn gekk þá af stað loks kom hann niður að á
ætlaði að fara en þá allt í einu hann stúlku sá
og það fór eins og það fór þau urðu ástfangin þar
allt annað gleymdis á svipstundu saman þau lögðu af stað
sína lífssins leið oo sá gamli beið

[chorus]

Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
satt mun ég það segja þér hver hann,er hver hann er,hver hann er.

[chorus]

Þar sem vatnið rennur í ólgandi straumi,
ómast í iðandi flaumi, farveginn finnur þar sér,
ef þú getur færðu mer vatnið og mundu það upp frá þessari stundu
tíminn mun vinna með þér eins og mér,

alltaf er öldungurinn og síðan dó maðurinn